Svona á að hringja...

  • Hvað gerðist? - Þegar þú hefur greint atburðinn, veist hvað er að, hefur upplýsingar, hringir þú í 112.
  • Neyðarvörður svarar þér - Vertu viðbúinn að svara spurningum.
  • Ekki slíta samtalinu! - Neyðarvörður ákveður hvenær nauðsynlegar upplýsingar hafi borist frá þér.

Vissir þú að...

  • 112 var stofnað árið 1995
  • 112 er í fremstu röð í heimi á sviði neyðarsímsvörunar og þjónustu
  • Hjá 112 starfa um 20 manns sem allir hafa hlotið mikla sérhæfingu og þjálfun
  • Varðstofa 112 er búin besta tækjabúnaði sem völ er á
  • Ef þú ert í vafa þá hringir þú í 112

Eitt númer - Allt landið

Lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir, læknar og sjúkralið. Hringdu þótt þú sért í vafa!


One emergency number

112 is the national emergency number for police, ambulance service, firebrigade and rescue service.


For your safe return

Website with information for tourists traveling in Iceland: Road condition * Weather * Maps * Driving * Outdoors * Nature


112 Iceland app

112 ICELAND má nota bæði hérlendis og erlendis
Sæktu forritið fyrir Android síma, Windows síma og iPhone.
Leita á vefnum


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica