Hlutverk, gildi og framtíðarsýn


Hlutverk Neyðarlínunnar er og hefur verið að efla öryggi og velferð á Íslandi og verður það áfram. Hlutverkið er skilgreint með eftirfarandi hætti:

 

 kassi1

 

Neyðarlínan hefur ennfremur lagt áherslu á að vera leiðandi í neyðar- og öryggisþjónustu og standast samanburð við það sem best gerist í nágrannalöndunum. Framtíðarsýn Neyðarlínunar er:

 kassi2

 


Gildi fyrirtækisins hafa reynst vel að mati stjórnenda og starfsfólks og hafa endurspeglað vel menningu og verklag. Þessi niðurstaða var staðfest í þessari stefnumótunarvinnu. Það er því ekki talin ástæða til að endurskoða gildin í þessari umferð enda falla þau vel að innihaldi þeirra nýju stefna sem á að innleiða.

Gildin eru eftirfarandi:

 

 

 

 

 jafnlvottun

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is