Hlutverk

 

Hlutverk Neyðarlínunnar er og hefur verið að efla öryggi og velferð á Íslandi og verður það áfram. Hlutverkið er skilgreint með eftirfarandi hætti:

 

 Að auka lífsgæði með því að veita fyrsta flokks neyðar-öryggisþjónustu. Stuðla þar með að því að mannslífum sé bjargað og umhverfi, eignir og mannvirki séu varin jafnframt sem dregið er úr afleiðingum slysa og náttúruhamfara.

 jafnlvottun

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is