Löggæslu- og fiskveiðieftirlit

Vaktstöð siglinga starfar bæði með innlendum og erlendum aðilum um fiskveiðieftirlit og miðlar tilkynningum og reglugerðum sem þurfa að
berast til skipstjórnarmanna.
 
    •  Móttaka, skráning og miðlun tilkynninga frá íslenskum og erlendum skipum vegna fiskveiða (staðsetningar, aflatilkynningar o.fl) vegna  veiða í lögsögu Íslands, erlendra ríkja eða á  alþjóðlegum hafsvæðum
    • Eftirlit með afla og veiðarfærum
    •  Móttaka, skráning og miðlun tilkynninga vegna Schengen samkomulagsins
    •  Móttaka, skráning og miðlun upplýsinga vegna skipa sem sigla um íslenska lögsögu eða landhelgi eða   hyggjast koma til hafnar á Íslandi (herskip, rannsóknarskip, flutningaskip, fiskiskip)
    • Móttaka tilkynninga og beiðna frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli (vegna æfinga o.fl)

 jafnlvottun

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is