Börn fengu verðlaun á 112-daginn

112 dagurinn í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð 2011


Fjölmargir átta ára krakkar um allt land glöddust á 112-daginn, þegar þeir fengu afhent vegleg verðlaun fyrir réttar lausnir í Eldvarnagetrauninni 2010.


_MG_5105

 

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til Eldvarnaátaks í nóvember 2010 í samstarfi við TM, Brunamálastofnun, 112, slökkviliðin, Eldvarnabandalagið og fleiri. Slökkviliðsmenn heimsóttu grunnskóla landsins, fræddu átta ára börn um eldvarnir og öryggismál og gáfu þeim kost á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2010.


 _MG_5118


Nöfn 32 barna víðs vegar af landinu voru dregin úr innsendum lausnum. Börnin fengu vegleg verðlaun að vanda og voru þau afhent víða um land á 112-daginn, 11. febrúar. Á höfuðborgarsvæðinu voru verðlaunin afhent við dagskrá í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð.


 _MG_5108


Eftirtalin grunnskólabörn hlutu vinning í Eldvarnagetrauninni:

 

Anja Ísis Brown Seltjarnarnesi
Camilla Mist Sigursteinsd. Hafnarfirði
Egill Ísar Arnarsson Reykjavík
Elín Björt Einarsdóttir Reykjavík
Erika Brink Viðarsdóttir Kópavogi
Hákon Arnar Þrastarson Álftanesi
Ingi Þór Birgisson Hafnarfirði
Ísabella Ingadóttir Kópavogi
Kristófer Daði Jafetsson Kópavogi
Lilja Dís Hauksdóttir Reykjavík
Sara Líf Sigurjónsdóttir Reykjavík
Sóley María Magnúsdóttir Reykjavík
Sveinn Gabríel Bjarnason Mosfellsbær
Telma Rut Guðmundsdóttir Reykjavík
Erna Björt Elíasdóttir Akranesi
Kristófer Örn Kristmarsson Borgarnesi
Birta Magnúsdóttir Búðardal
Sigurjón Snær Jóhannsson Hólmavík
Krzysztof Duda Suðureyri
Sindri Már Gústafsson Sauðárkróki
Tristan Ingi Gunnarsson Akureyri
Árný Ingvarsdóttir Akureyri
Snædís Lind Pétursdóttir Dalvík
Almar Aðalsteinsson Egilsstöðum
Markús Máni Jónsson Reyðarfirði
Axel Elí Friðriksson Höfn
Gunnar Hrafn Gíslason Vestmannaeyjum
Kristjana Sigmundsdóttir Flúðum
Heiðar Óli Guðmundsson Hellu
Daníel Victor Selfossi
Aron Dagur Gíslason Reykjanesbæ
Þórsteina Þöll Árnadóttir Sandgerði
     

 

 


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica