Verkefni og markmið Neyðarlínunnar

 

Í þessari endurskoðun var farið yfir verkefni og markmið Neyðarlínunnar frá 2006 og þau uppfærð í samræmi við þær breytingar sem hafa orðið í ytra og innra umhverfi fyrirtækisins. Verkefnin eru eftirfarandi:

 

 

Markmið fyrirtækisins voru endurskoðuð og eru eftirfarandi:

 

 

Við endurskoðun á stefnu fyrirtækisins var bætt við nýjum stefnumálum og eldri stefnumál endurskoðuð. Sjá má nákvæmar útfærslur þeirra hér síðar í þessari skýrslu.

 

Meginstoðirnar í stefnu Neyðarlínunnar  eru eftirfarandi:

 

 

Fólkið, öryggið og umhverfið

 

Undir fyrstu meginstoðina, fólkið, fellur starfsmannastefna Neyðarlínunnar, þar með talið allir þeir þættir sem lúta beint að starfsmönnum eða stjórn Neyðarlínunnar.


Undir aðra stoðina, öryggisþáttinn, fellum við stefnu í gæða-, áhættu- og öryggismálum.


Til þriðju stoðarinnar telst umhverfisþátturinn, þar með talin samfélags- umhverfis- og innkaupastefna.
Í næstu þremur köflum verður farið ítarlega yfir stefnu Neyðarlínunnar í ofangreindum málaflokkum. Gert er ráð fyrir að allar undirstefnur Neyðarlínunnar séu endurskoðaðar á þriggja ára fresti. 

 

 

 jafnlvottun

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is