Verkefni Neyðarlínunnar

 

Svörun og boðunRekstur stoðkerfa
 • 112 samræmd neyðarsímsvörun 
 • Rekstur Vaktstöðvar Siglinga
 • Rekstur TETRA neyðar- og öryggisfjarskiptakerfis
 • Vöktunarþjónusta
 • Rekstur öryggis, tölvu og fjarskiptakerfa
 • Aðkoma að leitar- og björgunarstöðvum

Markmið Neyðarlínunnar

 • Að veita viðskiptavinum öfluga fysta flokks þjónustu
 • Eiga traust almennings
 • Hafa á að skipa vel þjálfuðu, menntuðu og ánægðu starfsfólki
 • Að innra starf fyrirtækisins sé skilvirkt
 • Að eiga góð samskipti við viðbragðsaðila

 

 jafnlaunavottun4

 

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is