Barna blaðsíða

112 Döff

Með smáforritinu Döff fær almenningur greiðari leið að Neyðarlínunni án talaðs orðs.

Hægt er að sækja appið 112 döff inná playstore eða appstore.  Appið er sérhannað fyrir heyrnarlausa en er einnig hentugt fyrir alla þá sem eiga erfitt um mál. Með 112 Döff fær Neyðarlínan strax staðsetningu vettvangs og grófa lýsingu á hvað er á seyði. Því nær hún að bregðast við hraðar en ella.