Fréttir frá Vaktstöð siglinga

Uppsetning fjarskiptabúnaðar fyrir VSS lokið

Uppsetning fjarskiptabúnaðar fyrir VSS lokið

25.9.2008

Nú er lokið við að setja upp fjarskiptabúnað fyrir Vaktstöð Siglinga. Notkun hans er þó ekki formlega hafin þó gamli búnaðurinn hafi verið að fullu frátengdur og ekki annað að sjá en nýi búnaðurinn sé að virka eins og til er ætlast. Hér eru nokkrar myndir til viðbótar af uppsetningu á austur og suðurlandi.

DSC02935               DSC02933

 

Á leið upp á Grænnýpu (Skrúður og Andey)           Hús og mastur á Grænnýpu

 

 

DSC02992                110-1099_IMG

 

Séð af Klifi yfir Vestmannaeyjabæ                        Sendahús og möstur á Háöxl

 

 Senda grein


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica