Fréttir frá Vaktstöð siglinga

Stafrænt uppkall DSC á Vaktstöð Siglinga

9.2.2009

Nú hefur verið tekið í notkun stafrænt uppkall DSC við skip og báta hjá Vaktstöð Siglinga.

Um er að ræða uppkall á rás 70 á VHF og númer hjá Vaktstöð Siglinga er 002510100 og

geta því bátar sem búnir er VHF talstöðum með DSC möguleika kallað upp stöðvar allt í kringum

landið með þessum hætti.

Hér fylgir með útbreiðslukort af frá þessum stöðvum en þær eru staðsettar sem hér segir:

Bláfjöll, Miðfell (verða settar upp á næstunni), Hænuvík, Bolafjall, Steinnýjastaðafjall,

Viðarfjall, Hellisheiði eystri, Grænnýpa, Borgarhafnarfjall, Háfell.

dsc_allir_stadir

Útbreiðsla DSC senda

(smellið á mynd til að stækka)Senda grein


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica