Ofbeldi á aldrei rétt á sér
Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig eða lætur þér líða illa. Það kallast ofbeldi í nánu sambandi eða heimilisofbeldi þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fyrrverandi maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru.
Ofbeldi er alls konar
Hvað er ofbeldi og hvað er til ráða?

Velferð barna
Börn eiga rétt á umönnun og vernd gegn ofbeldi

Börn og unglingar
Fræðsla fyrir börn og unglinga um ofbeldi og hjálp

Mansal
Mansal er þegar einstaklingur misnotar aðra manneskju á einhvern hátt, til að græða peninga eða fá önnur hlunnindi.

Stöðvum ofbeldið
Leiðin til að koma í veg fyrir ofbeldi er að stöðva ofbeldishegðun

Úrræði
Hvert geturðu leitað til að fá aðstoð?
