Brottnám líffæra á oftast við um nýru, lifur og hjörtu. Þessi líffæri eru síðan seld efnameiri sjúklingum í gegnum net skipulagðrar brotastarfsemi.

Erfiðar og flóknar aðstæður geta leitt til brottnáms líffæra. Hlúð að veikri manneskju og gerður uppskurður, hvort sem er þörf á eða ekki og líffæri fjarlægt án hennar vitundar. Manneskja getur líka hafa samþykkt að selja líffæri en fær síðan greitt minna eða ekkert eftir að aðgerðin hefur verið framkvæmd.

Hvað er mansal?

Það getur verið snúið að vita hvenær er um mansal að ræða. Þegar manneskja er hagnýtt á einhvern hátt, notuð af öðrum einstaklingi til að græða pening, þá er það mansal.

Neyðarvörður 112 er til taks allan sólarhringinn. Hafðu samband núna.

Stop The Traffik: Iceland

Stop The Traffik: Iceland eru sjálfstæð hjálparsamtök sem vinna að fræðslu til þolenda mansals og almennings um eðli mansals, einkenni og úrræði.

1717

1717 er hjálparsími og netspjall Rauða Krossins sem er til staðar allan sólarhringinn ef þú vilt tala við einhvern. Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt.

Lögreglan

Lögreglan hjálpar fólki sem verður fyrir ofbeldi. Ofbeldi í nánum samböndum er litið mjög alvarlegum augum hjá lögreglunni.

Nauðungar­þjónusta

Þegar einhver neyðir aðra manneskju til að vinna störf sem eru ekki hluti af þeirra starfi, þá heitir það nauðungarþjónusta og er ein birtingarmynd mansals.