Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Rannsóknarnefnd umferðarslysa (RNU) annast rannsókn banaslysa og alvarlegra umferðarslysa.

Neyðarverðir 112 vinna eftir verklagi, sem snýr að mati á alvarleika atburðar, sem krefst útkalls á starfsmenn RNU og boðunarferlum í framhaldi þess mats.

Rannsóknarnefnd umferðarslysa

 jafnlvottun

Neyðarlínan ohf. - Skógarhlíð 14 - 105 Reykjavík - kt. 511095-2559 - sími 570 2000 - fax 570 2001 - neydarlinan(hjá)112.is
Varðstofa 112 - fax varðstofu 570 2031 - tölvupóstur varðstofu vakt112(hjá)112.is