Neyðar- og öryggisþjónusta

Neyðar- og öryggisþjónusta

Vaktstöð siglinga er ætlað að sjá um eftirtalin atriði er varða neyð og öryggi sjófarenda á hafsvæðinu umhverfis Ísland.
 
• Vöktun og stjórnun neyðarfjarskipta skipa, þ.m.t. alþjóðlegar neyðarrásir,
• innlendar neyðar- og vinnurásir, STK, Inmarsat og Cospas-Sarsat
• Navtex þjónusta (vital, important og routine tilkynningar)
• Beiðni um læknisaðstoð (MEDICO)
• Útsending siglingaaðvarana (bilanir í vitakerfinu, reköld, farartálmar, hafís)
• Vöktun skipa í kerfi tilkynningaskyldu (hand- og sjálfvirkri)
• Tengiliður við erlendar björgunarstöðvar