Samsýn

Samsýn

Meðal hjálpargagna neyðarvarða og eitt það mikilvægasta er landupplýsingakerfi sem Verkfræðistofan Samsýn hefur hannað og þróað í samstarfi við Neyðarlínuna. Landupplýsingakerfið SiteWatch og svörunarbúnaður Response112 tengist gagnagrunni 112 og saman, í notendavænu umhverfi, er það öflugt hjálpartæki sem nýtist í öllum störfum neyðarvarða. Vefsíða Samsýnar