Rannsóknarnefnd umferðaslysa

Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Rannsóknarnefnd umferðarslysa (RNU) annast rannsókn banaslysa og alvarlegra umferðarslysa.
Neyðarverðir 112 vinna eftir verklagi, sem snýr að mati á alvarleika atburðar, sem krefst útkalls á starfsmenn RNU og boðunarferlum í framhaldi þess mats.

Vefsíða Rannsóknarnefndar umferðarslysa