Skipurit og stjórn

Skipurit og stjórn

Hluthafar
Eigendur Neyðarlínunnar eru Ríkissjóður og Reykjavíkurborg.
Hlutafé skiptist þannig:
• Ríkissjóður 81,5 %
• Reykjavíkurborg 18,5 %

Stjórn Neyðarlínunnar

• Jón Gunnar Vilhelmsson, Fjármálaráðuneyti – formaður
• Ingilín Kristmannsóttir, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
• Ragna Bjarnadóttir, Dómsmálaráðuneyti
• Ebba Schram, Reykjavíkurborg
• Bryndís Þorvaldsdóttir, Velferðarráðuneyti
• Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Lögregla höfuðborgarsvæðisins – varamaður
Skipurit