Hlutverk, gildi og framtíðarsýn

Hlutverk, gildi og framtíðarsýn Neyðarlínunnar

Hlutverk Neyðarlínunnar er nú, sem fyrr, að efla öryggi og velferð á Íslandi og verður það áfram. Hlutverkið er skilgreint sem hér segir:

 

Neyðarlínan hefur ennfremur lagt áherslu á að vera leiðandi í neyðar- og öryggisþjónustu og standast samanburð við það sem best gerist í nágrannalöndunum.  
Framtíðarsýn Neyðarlínunnar er:

Gildi fyrirtækisins hafa reynst vel að mati stjórnenda og starfsfólks og endurspegla vel þá menningu og verklag sem tíðkast hjá Neyðarlínunni. Þessi niðurstaða var staðfest í þessari stefnumótunarvinnu. Því var ekki talin ástæða til að endurskoða gildin að þessu sinni enda falla þau vel að þeirri stefnumótun á ýmsum sviðum sem til stendur að innleiða.
Gildin eru eftirfarandi: