
Drekaslóð
Drekaslóð hjálpar öllu fólki sem orðið hefur fyrir ofbeldi og aðstandendum þeirra.

Ráðgjöf og hópastarf fyrir þolendur
Drekaslóð er bæði með ráðgjöf og hópastarf fyrir einstaklinga sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Ráðgjöfin er bæði fyrir fólk sem er að byrja í ráðgjöf í fyrsta sinn og líka fyrir fólk sem hefur fengið ráðgjöf áður. Ef þú hefur orðið fyrir einelti geturðu komið í Drekaslóð. Fyrsta viðtalið kostar ekki neitt en eftir það kostar viðtalið 2000 krónur.
Í húsi Drekaslóða er lyfta þannig að hægt er að komast í hjólastól. Drekaslóð borga ekki fyrir táknmálstúlkun.
Drekaslóð er í Borgartúni 3 á annarri hæð og síminn er 551 5511 eða 860 3358. Þú getur líka skoðað vefsíðuna þeirra eða sent þeim tölvupóst á drekaslod@drekaslod.is.
Símanúmer
Heimilisfang
Borgartún 3, 105 Reykjavík. Skoða á kortiTölvupóstur
Vefsíða
Aðgengi
Gott aðgengi fyrir hjólastóla.Tungumál
Ekki boðið upp á tungumála- eða táknmálstúlkun.
Drekaslóð hjálpar öllu fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Þar er tekið vel á móti þér.


