Sálfræðimeðferð
Það getur tekið mislangan tíma að vinna úr áfalli eftir kynferðisbrot. Þeim sem eru 15-17 ára er hjálpað við að fá meðferð sem hentar þeim.
Barnavernd
Foreldrar þínir eða forráðamenn
Önnur aðstoð
Ráðgjafar í framhaldsskólanum þínum
Þegar þú ert 18
Þolendamiðstöðvar, stuðningshópar.
Stígamót