
Neyðarlínan til framtíðar
Í fyrsta sinn er hægt að nota vef Neyðarlínunnar til þess að komast að því hvort maður sé í neyð. Á vefnum má finna upplýsingar fyrir fólk sem er í hugsanlegri neyð eða ofbeldisumhverfi og hjálpar þeim að finna leiðir til úrlausna. Önnur nýjung er netspjall 112 þar sem fólk talar við neyðarverði gegnum vefinn.

Neyðarlínan í tölum
Neyðarverðir 112 eru á vakt allan sólarhringinn allt árið um kring. Erindi berast til dæmis gegnum símtöl, döff appið, sms eða netspjall.
Ýmis verkefni eru í gangi hverju sinni. Auk erinda sem kalla út viðbragðsaðila geta það meðal annars verið neyðarboð frá Tetra og SafeTravel eða björgunarsveitar- og almannavarnarverkefni.
- 0Erindi síðustu klukkustund
- 0Verkefni í gangi
- 0Erindi síðasta sólarhring
- 0Erindi á árinu