
Heimilisofbeldi
Heimilisofbeldi er þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða öðru. Þegar aðilinn sem beitir ofbeldinu er maki eða fyrrverandi maki þá er það kallað ofbeldi í nánu sambandi.

Leiðarvísir um réttarkerfið fyrir þolendur heimilisofbeldis
Birtingarmyndir heimilisofbeldis











Þú getur haft samband við neyðarvörð ef þig grunar að þú eða einhver sem þú þekkir sé beittur ofbeldi.













