Beint í efni

Netspjall 112

Þú getur haft samband við neyðarvörð ef þig grunar að þú eða einhver sem þú þekkir sé beittur ofbeldi.
Spjall við neyðarvörð 112

Fáðu ráð

Netspjall hjálparsíma Rauða Krossins (1717) er alltaf opið. Trúnaði og nafnleynd er heitið. Ekkert vandamál er of lítið eða stórt.
Netspjall 1717

Spurningar um heilsu

Hjúkrunarfræðingar Heilsuveru veita þér ráðgjöf varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu alla daga frá 8-22.
Netspjall Heilsuveru