
Þekkir þú ofbeldi?
Hér eru dæmisögur af fólki í ýmsum erfiðum aðstæðum. Stundum getur verið erfitt að átta sig á muninum á tímabundnum slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.





Netspjall 1717 er alltaf opið. Trúnaði og nafnleynd er heitið. Ekkert vandamál er of lítið eða stórt.






Þú getur haft samband við neyðarvörð ef þig grunar að þú eða einhver sem þú þekkir séu beitt ofbeldi.




Bjarkarhlíð hjálpar öllu fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Þar er tekið vel á móti þér.



