Neyðarstig - eldgos hafið á Reykjanesi

María

María er fötluð kona sem þarf aðstoð við ýmsar athafnir í daglegu lífi. María býr í íbúðarkjarna þar sem henni líður oftast vel. Henni finnst samt stundum að sumir starfsmenn taki ekki tillit til hennar þarfa.

Hún átti erfiðan morgun og starfsmaðurinn sem var að hjálpa henni, Björn, var ekki sáttur við hvernig hún talaði til hans. Núna segir Björn ekkert þegar María talar við hann heldur hunsar hana. Þögnin er svo þrúgandi að hún þorir ekki að biðja um hádegismat þótt hún sé mjög svöng.

Er þetta ofbeldi? Veldu svar: