
Úrræði
Hér eru upplýsingar um ýmis úrræði sem eru til staðar ef þig vantar ráðgjöf. Það getur bæði verið vegna þín eða einhvers sem þú þekkir. Það skiptir ekki máli hversu langt er síðan ofbeldið átti sér stað. Þú getur alltaf fengið hjálp.
Sía eftir flokkum




































Fræðsla um heilbrigð samskipti
Öryggisáætlun
Að útbúa öryggisáætlun er leið til að vernda öryggi þitt og barnanna þinna, bæði í sambandinu og ef þú ákveður að fara.
