Hættustig Almannavarna tók við af Neyðarstigi þann 23. nóvember 2023 vegna jarðhræringa á Reykjanesi.

Hættustig er í gildi á Reykjanesi vegna jarðhræringa.
Neyðarlínan minnir á neyðarnúmerið 1-1-2 fyrir neyðartilfelli en hér má einnig finna algengar spurningar um möguleg úrræði og jafnvel veitt hugarró. Við sendum hlýja strauma til íbúa Grindavíkur á erfiðum tímum.
Hættustig Almannavarna tók við af Neyðarstigi þann 23. nóvember 2023 vegna jarðhræringa á Reykjanesi.