Öllum strandstöðvum (TFA, TFM, TFT, TFZ, TFX og TFV) er þjónað frá Vaktstöð siglinga.

Vaktstöð siglinga, Skógarhlíð.

Sími: 5511030
Fax: 5629043
Netfang: reyrad[hjá]lhg.is , sar[hjá]lhg.is

Millibylgja

Kall- og neyðartíðnir

Á eftirtöldum tíðnum er þjónusta allan sólarhringinn.

  • 2311 kHz Kall- og tilkynningarskyldutíðni. Hlustað á öllum strandarstöðvum.
  • 2182 kHz Kall- og neyðartíðni fyrir talfjarskipti. Neyðar- háska- og öryggisfjarskipti.
  • 2187,5 kHz DSC Neyðartíðni fyrir stafrænt valkall, DSC. Neyðarköll og sendingar vegna háska eða öryggis.
  • 2189,5 kHz DSC Hlustað eftir almennum stafrænum valköllum (DSC) frá skipum, meðal annars vegna símtalsbeiðna.
  • 2177,0 kHz DSC Almenn stafræn valköll (DSC) til skipa.
  • DSC kallnúmer (MMSI) íslenskra strandstöðva er: 002510100
Vinnurásir og tíðnir
Rás Nr. Strandarstöð kHz Skip kHzStöð
02* 18762506Reykjavík
05* 27242023Ísafjörður
06* 18832484Siglufjörður
09* 17612105Neskaupstaður
11* 16592084Hornafjörður
14* 17132525Vestmannaeyjar

Staðsetningar kort fyrir MF HF senda og viðtæki

DSC sendastaðir fyrir MF og HF senda

 DSC viðtökustaðir fyrir MF og HF