Beint í efni

Öllum strandstöðvum (TFA, TFM, TFT, TFZ, TFX og TFV) er þjónað frá Vaktstöð siglinga.

Vaktstöð Siglinga, Skógarhlið.

Sími: 5511030
Fax: 5629043
Netfang: reyrad@lhg.is , sar@lhg.is

Millibylgja

Kall- og neyðartíðnir

Á eftirtöldum tíðnum er þjónusta allan sólarhringinn.

  • 2311 kHz Kall- og tilkynningarskyldutíðni. Hlustað á öllum strandarstöðvum.
  • 2182* kHz Kall- og neyðartíðni fyrir talfjarskipti. Neyðar- háska- og öryggisfjarskipti.
  • 2187,5 kHz DSC Neyðartíðni fyrir stafrænt valkall, DSC. Neyðarköll og sendingar vegna háska eða öryggis.
  • 2189,5 kHz DSC Hlustað eftir almennum stafrænum valköllum (DSC) frá skipum, meðal annars vegna símtalsbeiðna.
  • 2177,0 kHz DSC Almenn stafræn valköll (DSC) til skipa.
  • DSC kallnúmer (MMSI) íslenskra strandarstöðva er: 002510100

* Breyting kann að verða á vöktun strandarstöðvanna á 2182 kHz á árinu

Vinnurásir og tíðnir
Rás Stöð Staðsetning radíóbúnaðar
25Reykjavík Bláfjöll
26Reykjavík Þorbjörn
24Reykjavík Fróðárheiði
27Reykjavík Miðfell
25Reykjavík Stykkishólmur
26Reykjavík Hænuvíkurháls
27Ísafjörður Tálknafjörður
26Ísafjörður Tjaldanes
23Ísafjörður Þverfjall
25Ísafjörður Bolafjall
24Siglufjörður Ennishöfði
26Siglufjörður Steinnýjastaðafjall
23Siglufjörður Hofsós
27Siglufjörður Grímsey
25Siglufjörður Vaðlaheiði
23Siglufjörður Viðarfjall
23Nes Hellisheiði
25Nes Bjólfur
26Nes Goðatindur
27Nes Grænnýpa
26HornafjörðurHvalnes
25Hornafjörður Borgarhafnarfjall
27Hornafjörður Háöxl
26Vestmannaeyjar Háfell
27VestmannaeyjarKlif

Staðsetningar kort fyrir MF HF senda og Viðtæki

DSC sendastaðir fyrir MF og HF senda

 DSC viðtökustaðir fyrir MF og HF