Útbreiðsla VHF

Hlustað er á DSC kallrás 70 allan sólarhringinn, auk þess er hlustað á rás 16 allan sólarhringinn. Einnig er hlustað eftir uppkalli vegna tilkynningaskyldu á rás 9.

Metrabylgja og kallrásir
Rás Stöð Staðsetning radíóbúnaðar
16Reykjavík Bláfjöll – Þorbjörn — Fróðárheiði — Miðfell — Stykkishólmur — Hænuvíkurháls
16Ísafjörður Tálknafjörður – Tjaldarnes — Þverfjall — Bolafjall
16Siglufjörður Ennishöfði – Steinnýjastaðafjall — Hofsós – Grímsey — Vaðlaheiði – Viðarfjall
16Nes Hellisheiði — Bjólfur — Goðatindur — Grænnýpa
16Hornafjörður Hvalnes — Borgarhafnarfjall – Háöxl
16Vestmannaeyjar Háfell — Klif
Vinnurásir
Rás Stöð Staðsetning radíóbúnaðar
25Reykjavík Bláfjöll
26Reykjavík Þorbjörn
24Reykjavík Fróðárheiði
27Reykjavík Miðfell
25Reykjavík Stykkishólmur
26Reykjavík Hænuvíkurháls
27Ísafjörður Tálknafjörður
26Ísafjörður Tjaldanes
23Ísafjörður Þverfjall
25Ísafjörður Bolafjall
24Siglufjörður Ennishöfði
26Siglufjörður Steinnýjastaðafjall
23Siglufjörður Hofsós
27Siglufjörður Grímsey
25Siglufjörður Vaðlaheiði
23Siglufjörður Viðarfjall
23Nes Hellisheiði
25Nes Bjólfur
26Nes Goðatindur
27Nes Grænnýpa
26HornafjörðurHvalnes
25Hornafjörður Borgarhafnarfjall
27Hornafjörður Háöxl
26Vestmannaeyjar Háfell
27VestmannaeyjarKlif
Kort sem sýnir staðsetningu V H F senda við strendur Íslands
Kort sem sýnir staðsetningu V H F senda við strendur Íslands
Kort sem sýnir útbreiðslu V H F merkis við strendur Íslands
Kort sem sýnir útbreiðslu V H F merkis við strendur Íslands
Kort sem sýnir útbreiðslu V H F fjarskiptamerkis við strendur Íslands
Kort sem sýnir útbreiðslu V H F fjarskiptamerkis við strendur Íslands