Rannsóknarnefnd flugslysa

Rannsóknarnefnd flugslysa

Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) annast rannsókn flugslysa, flugatvika og flugumferðaratvika. Lögsaga RNF tekur til íslensks yfirráðasvæðis, svo og til alls hins íslenska flugstjórnarsvæðis hvað varðar flugumferðaratvik.

Vefsíða Rannsóknarnefndar flugslysa