Rannsóknarnefnd sjóslysa

Rannsóknarnefnd sjóslysa

Í nefndinni sem skipuð er af samgönguráðherra til fjögurra ára í senn sitja fimm menn. Nefndin kannar orsakir allra sjóslysa er íslensk skip farast. Nefndin rannsakar einnig öll slys þar sem manntjón verða svo og önnur sjóslys sem hún telur ríka ástæðu til að rannsaka.
Hlutverk neyðarvarða er að vinna eftir verklagi vegna mats á útkalli, alvarleika atburðar og þá í samstarfi við Vaktstöð Siglinga

Vefsíða Rannsóknarnefndar sjóslysa