Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar

Hlutverk Neyðarlínunnar sem tengiliðs milli hinna ýmsu aðila í neyðar- og viðbragðsþjónustu er stórt. Reynsla og þekking Neyðarlínunnar á þessu sviði hefur skapað víðfemt tengslanet sem nær frá neyðarsveitum til öryggisgæslufyrirtækja til verktakafyrirtækja.
Verkefnin eru af ýmsum toga en eiga það sameiginlegt að falla vel að þeim viðbragðsgeira sem Neyðarlínan starfar í. Traust það sem Neyðarlínan hefur áunnið í gegnum tíðina hefur gert fyrirtækinu mögulegt að stækka og vaxa í samstarfi við sífellt fleiri fyrirtæki.