ADHD samtökin

Hægt er að hafa samband við félagið og ræða við starfsmenn sem hafa skilning og reynslu.

Tilgangur ADHD samtakanna er að einstaklingar á öllum aldri með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir fái þjónustu sem aðstoðar þá og mæti skilningi í samfélaginu.

Samtökin bjóða einnig upp á fjölmörg námskeið.