
Að bera vitni - Héraðsdómur Norðurlands eystra
Þegar málið er komið tekið fyrir dóm eru vitni kölluð til, þar á meðal þú. Fyrirkomulagið er eins fyrir öllum héraðsdómum en hér er sýnt hvernig aðstaðan er fyrir vitni sem kemur fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri.

Þessi síða er hluti af Leiðarvísi fyrir þolendur kynferðisbrota sem eru eldri en 18 ára.
Aftur í leiðarvísi um réttarkerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis