Beint í efni

Stundum veit maður ekki hvernig á að bregðast við þegar einhver biður mann að senda nektarmynd áfram. Það getur líka verið mjög óþægilegt að fá senda nektarmynd sem maður bað ekki um. Því miður er þetta algengara en þú heldur og það er ekki við þig að sakast. Það besta sem þú getur gert er að láta einstaklinginn vita að þetta er ólöglegt.