
Mannréttindaskrifstofa
Hjá Mannréttindaskrifstofu fá innflytjendur ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Ókeypis lögfræðiráðgjöf
Mannréttindaskrifstofan fylgist með stöðu mannréttinda á Íslandi. Ef þú ert innflytjandi og vantar lögfræðiráðgjöf vegna ofbeldis getur þú talað við ráðgjafa hjá Mannréttindaskrifstofu.
Þangað er hægt að komast í hjólastól. Þú getur fengið táknmálstúlkun og tungumálatúlkun ef þú þarft. Þá þarftu bara að bóka með fyrirvara.
Ráðgjöfin er á Túngötu 14 og er opin á þriðjudögum frá 14 til 19 og á föstudögum frá 9 til 14. Það þarf að bóka tíma í síma 552 2720 eða senda þeim tölvupóst á info@humanrights.is.
Símanúmer
Heimilisfang
Túngata 14, 101 Reykjavík. Skoða á kortiTölvupóstur
Vefsíða
Aðgengi
Gott aðgengi fyrir hjólastóla.Tungumál
Tungumála- og táknmálstúlkun.
Mannréttindaskrifstofa hjálpar öllum innflytjendum sem vantar lögfræðiráðgjöf.
Fjárhagslegt ofbeldi
Fjárhagslegt ofbeldi er þegar einhver svíkur af þér peninga, tekur peninga þína af þér eða neitar að láta þig fá peningana þína.
