Neyðarstig - eldgos hafið á Reykjanesi

Ókeypis lögfræðiráðgjöf

Laganemar í félögunum Orator hjá Háskóla Íslands og Lögréttu hjá Háskóla Reykjavíkur bjóða upp á ókeypis lagaráðgjöf gegnum síma og tölvupóst. Laganemarnir eru langt komnir í náminu og eru undir umsjón starfandi lögmanna. Þannig öðlast laganemarnir dýrmæta reynslu og almenningur getur fengið lögfræðiaðstoð án þess að borga fyrir. Fullur trúnaður ríkir.

Það er hægt að fá ráðgjöf á meðan skólaárinu stendur, frá september fram í apríl, fyrir utan í desember því þá er prófatími. Orator er með símaráðgjöf á fimmtudagskvöldum frá kl. 7:30 til 10 í síma 551 1012 og hægt að hafa samband við Lögréttu á logrettalaw@logretta.is.

Laganemar í Oritor gefa öllum lögfræðiaðstoð í gegnum síma á fimmtudagskvöldum.

Aðstoð í boði

Sjá alla aðstoð

Mannréttinda­skrifstofa

Hjá Mannréttindaskrifstofu fá innflytjendur ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Hús Kvennaráðgjafarinnar á Hallveigarstöðum

Kvennaráðgjöfin

Kvennaráðgjöfin er ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur.

Bjarkarhlíð

Bjarkarhlíð veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Þar geturðu fengið alla aðstoð á einum stað, eins og frá lögreglu, lögfræðingi og öðrum hjálparsamtökum.

Öryggi á netinu

Samskipti fara æ oftar fram á netinu. Mikilvægt er að vita hvaða hegðun er í lagi, hvaða hegðun er óviðeigandi og hvað eigi að gera þegar stafrænt ofbeldi á sér stað. Lærðu hvernig þú getur bætt öryggi þitt og þinna á netinu.

Manneskja horfir á símann sinn sem sýnir ólæsileg skilaboð. Hún snýr baki í okkur svo við sjáum á símann í höndunum á henni. Mikið liðað hár sveiflast í vindinum.