Neyðarstig - eldgos hafið á Reykjanesi

Að hætta að beita ofbeldi

Ástæður fyrir því af hverju fólk beitir ofbeldi geta verið margvíslegar. Það er hægt að fá hjálp til að breyta hegðun sinni.

Ekki beita kynferðisofbeldi

Kynlíf þarf að byggja á virðingu og góðum samskiptum þar sem langanir beggja aðila eru virtar. Að virða mörk annarra er grundvallaratriði í heilbrigðum samskiptum.
Manneskja situr við fartölvu en heldur höndunum fyrir andlitið.

Hvað er ólögleg kynferðisleg hegðun á netinu?

Ef þú hefur skoðað kynferðislegar myndir af börnum eða átt kynferðisleg samtöl við ungmenni yngri en 18 ára getum við veitt þér stuðning og bent á gagnlegar leiðir til að stöðva slíka hegðun.

Kaupir þú vændi?

Ef þú ert að íhuga að kaupa kynlífsþjónustu, eða hefur gert það, er mikilvægt að hafa í huga að samkvæmt íslenskum lögum er ólöglegt að kaupa vændi.

Svar við nektarmynd

Vilt þú hafa svar reiðubúið þegar einhver biður þig um nektarmynd?

Hvað áttu að gera ef þú verður vitni af áreitni eða ofbeldi?

Það er gott að hugsa viðbrögðin áður en þú lendir í aðstæðunum.

Þekkir þú ofbeldishegðun?

Hér eru dæmisögur af fólki í ýmsum erfiðum aðstæðum. Oft getur verið erfitt að átta sig á muninum á slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.