Lögreglan hefur komið
Líklegt er að lögreglan hafi nýlega komið heim til þín og handtekið þig vegna gruns um ólöglega hegðun á netinu. Mögulega hefur þú vitað að þessi dagur myndi koma og hefur hugsað um hvað gerist næst nú þegar komist hefur upp um hegðun þína. Ef hegðunin hefur valdið þér vanlíðan gætir þú upplifað ákveðinn létti að þurfa ekki lengur að vera í felum.