Tengiliður milli almennings og viðbragðsaðila
Neyðarlínan sér um neyðar- og öryggisþjónustu á Íslandi og starfrækir til þess 112 neyðarsvörun, Vaktstöð siglinga og Tetra fjarskiptakerfið.
Neyðarlínan er í nánu sambandi við lögreglu jafnt og björgunar- og neyðarsveitir á öllu landinu.