Hópurinn getur verið skilgreindur út frá:
- Uppruna
- Litarhætti
- Kynþætti
- Trúarbragði
- Fötlun
- Kyneinkennum
- Kynhneigð
- Kynvitund
- Öðrum sambærilegum þáttum
Gerandi hatursglæps:
- Persónuleg tengsl við þolanda oft engin.
- Hefur fordóma eða hatur í garð hóps.
- Fremur verknaðinn vegna þess að þolandi er í þeim hóp.
- Verknaðurinn er því beindur að hópnum öllum.
- Á einnig við ef gerandi telur að þolandi sé hluti af hópnum þó að hann sé það ekki.