Öryggi

Öryggi

Neyðarlínan leggur áherslu á að verja upplýsingar sem neyðarlínan, samstarfsaðilar hennar og viðskiptavinir búa yfir. Eins að tryggja að gæði þjónustu fyrirtækisins séu í samræmi við lögbundið hlutverk Neyðarlínunnar og að tryggja að félagið geti sinnt lögbundnum verkefnum þannig að öryggi starfsfólks, viðskiptavina og búnaðar fyrirtæksins sé tryggt.