
Ofbeldi er alls konar
Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig, lætur þér líða illa eða fær þig til að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru.
Úrræði
Það er alltaf betra að segja frá hvernig þér líður. Hér geturðu skoðað ýmis úrræði sem eru til staðar ef þig vantar ráðgjöf, hvort sem það er vegna þín eða einhvers sem þú þekkir.
Það eru til margar gerðir af ofbeldi




Fræðsla um ofbeldi fyrir börn og ungmenni


Meiri upplýsingar

Ofbeldi gegn börnum - Upplýsingar fyrir fullorðna
Öll börn eiga rétt á vernd gegn ofbeldi. Það er á ábyrgð fullorðinna að passa upp á það. Ef þú veist eða hefur grun um að barn sé beitt ofbeldi áttu að tilkynna það. Góð samskipti og fræðsla er góð undirstaða til að fyrirbyggja ofbeldi og stoppa það eins fljótt og hægt er.




Þekkir þú ofbeldi?
Hér má finna ýmis dæmi um ofbeldi. Þekkir þú einhvern sem hefur orðið fyrir ofbeldi?
