Þessi síða er hluti af Leiðarvísi um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisbrota. Honum er ætlað að skýra ferlið vegna brota á einstaklingum eldri en 18 ára.

Ef nýlega hefur verið brotið á þér er sérstök neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis rétti staðurinn að leita til.