Fólkið

Fólkið

Neyðarlínan leggur áherslu á að starfsfólk starfi hjá fyrirtækinu vegna verkefnanna og fái fyrir það samkeppnishæf laun. Einnig að starfsfólk nýti eigin hæfileika til að þroskast í starfi og geti þannig tekist á við nýjar áskoranir.

Í samskiptum að gefa heiðarlega endurgjöf til starfsmanna með því að hrósa fyrir það sem vel er gert og gefa uppbyggilegar ábendingar um það sem má betur fara.