Umhverfið

Umhverfið

Neyðarlínan vinnur eftir umhverfistefnu og leggur áherslu á að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi Neyðarlínunnar. Flokkun rusls er hluti af daglegum störfum og starfsmenn fá styrki frá fyrirtækinu þegar þeir ferðast á umhverfisvænan hátt til og frá vinnu