Verkefni og markmið

Verkefni og markmið Neyðarlínunnar

Verkefni Neyðarlínunnar eru eftirfarandi:

Markmið fyrirtækisins eru þessi:

                       Meginstoðirnar í stefnu Neyðarlínunnar eru eftirfarandi:

Undir fyrstu meginstoðina, fólkið, fellur starfsmannastefna Neyðarlínunnar, þar með talið allir þeir þættir sem lúta beint að starfsmönnum eða stjórn Neyðarlínunnar.


Undir aðra stoðina, öryggisþáttinn, fellum við stefnu í gæða-, áhættu- og öryggismálum.


Til þriðju stoðarinnar telst umhverfisþátturinn, þar með talin samfélags- umhverfis- og innkaupastefna.
Í næstu þremur köflum verður farið ítarlega yfir stefnu Neyðarlínunnar í ofangreindum málaflokkum. Gert er ráð fyrir að allar undirstefnur Neyðarlínunnar séu endurskoðaðar á þriggja ára fresti.