Bjarkarhlíð

  Bjarkarhlíð veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Öll aðstoð er á þínum forsendum.

  Bjarmahlíð á Akureyri

  Bjarmahlíð veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Öll aðstoð er á þínum forsendum.

  Stígamót

  Stígamót hjálpa öllum (konum, körlum og kynsegin fólki) sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.

  Kvennaathvarfið í Reykjavík

  Kvennaathvarfið býður upp á ráðgjöf og húsnæði fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi.

  Kvennaathvarfið á Akureyri

  Kvennaathvarfið býður upp á ráðgjöf og húsnæði fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi.

  1717

  1717 er hjálparsími og netspjall Rauða Krossins er til staðar allan sólarhringinn ef þú vilt tala við einhvern.

  Hús Aflins á Akureyri

  Aflið á Akureyri

  Aflið hjálpar fólki sem hafa orðið fyrir hvers konar ofbeldi.

  Drekaslóð

  Drekaslóð hjálpar öllu fólki sem orðið hefur fyrir ofbeldi og aðstandendum þeirra.

  Heimilisfriður

  Heimilisfriður býður upp á meðferð fyrir alla sem beita ofbeldi í nánum samböndum.

  Merki fyrir fatlaða á vegg fyrir ofan skábraut.

  Réttinda-gæslu-maður

  Réttinda-gæslu-maður hjálpar fötluðu fólki að ná fram rétti sínum.

  WOMEN

  WOMEN (Women Of Multicultural Ethnicity Network in Iceland) eru samtök kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi.

  Samtökin '78

  Samtökin '78

  Samtökin '78 bjóða upp á ráðgjöf fyrir hinsegin fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi.

  Neyðarmóttakan

  Neyðarmóttakan tekur á móti öllum þeim sem hafa orðið fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar eða öðru kynferðisofbeldi.

  Lögreglan

  Lögreglan hjálpar fólki sem verður fyrir ofbeldi. Ofbeldi í nánum samböndum er litið mjög alvarlegum augum hjá lögreglunni.

  Heilsuvera

  Á vef Heilsuveru er hægt að tala við hjúkrunarfræðing gegnum netspjall. Á vefnum eru upplýsingar um allt varðandi heilsu. 

  Barnavernd

  Barnaverndarnefndir á vegum sveitarfélaga hjálpa börnum sem búa við slæmar aðstæður. Ef þig grunar að barn er beitt ofbeldi á samkvæmt lögum að tilkynna það til barnaverndarnefndar eða til 112.

  Þrjár dökkhærðar stelpur sitja á grasi. Þær snúa baki í myndavélina og spjalla saman.

  Barnaheill

  Á vefsíðu Barnaheilla er hægt að benda á óviðeigandi hegðun gagnvart börnum á netinu.

  Hús Kvennaráðgjafarinnar á Hallveigarstöðum

  Kvennaráðgjöfin

  Kvennaráðgjöfin er ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur.

  Mannréttinda­skrifstofa

  Hjá Mannréttindaskrifstofu fá innflytjendur ókeypis lögfræðiráðgjöf.