Síður 112.is

Dæmisögur

Friðrik

Friðrik sá einu sinni aðgangsorðin á Facebook og Instagram hjá Kötlu kærustunni sinni og skráir sig ...

Bylgja

Bylgja er nýflutt að heiman í litla en mjög kósí íbúð stutt frá háskólanum. Í fyrstu finnst henni leigusalinn vingjarnlegur og ...

Ingvar

Ingvar er þrettán ára og æfir körfubolta. Nýi þjálfarinn hans er hress og unglegur þótt hann sé kominn yfir þrítugt ...

Fjóla

Eftir að barnsfaðir Fjólu fór skyndilega frá henni og þriggja ára stelpunni þeirra, Ásdísi, leitaði hún meira og meira ...

Katrín

Katrín var búin að vera einhleyp í töluverðan tíma þegar hún kynnist Sigga. Hann er mjög heillandi og hress. Katrín ...

Linh

Linh er þrítug kona frá Víetnam. Hún og Jón eru gift og eiga tvö börn á leikskólaaldri. Henni fannst erfitt að ...

Hulda

Hulda er búin að vera í sambandi með Elísu í næstum eitt ár. Hulda er mjög hrifin af Elísu en líður ekki alveg ...

Áslaug

Áslaug er í stormasömu sambandi og er sífellt að setja ný mörk fyrir æskilegri hegðun maka síns, en finnur að mörkin ...

María

María er fötluð kona sem þarf aðstoð við ýmsar athafnir í daglegu lífi. María býr í íbúðarkjarna þar sem henni líður ...

Ólafur

Ólafur er nægjusamur maður á níræðisaldri sem býr á eigin heimili. Eitt barnabarna hans, Lára, hjálpar honum ...

Andri

Andri var mjög glaður þegar hann sópaði myndinni af Helgu til hægri og komst að því að hún hafði líka áhuga á honum. Þau voru ...

Lára

Á fyrstu mánuðum sambandsins fannst Láru aðdáunarvert og sexý hversu auðvelt var að tala við Þránd um kynlíf. En með tímanum ...

Haukur

Haukur er nýlega byrjaður með Kalla sem er þó nokkuð eldri en hann. Sambandið er nýtt og spennandi og Haukur er ...

Kristjana

Kristjana er listakona og Jói eiginmaður hennar vinnur í banka. Jói bauðst til að hafa umsjón með fjármálunum þeirra ...

Huang-Kai

Huang-Kai var ráðinn til að vinna sem kokkur á veitingahúsi í Reykjavík. Vinnuveitandi hans útvegaði honum gistingu í nágrenninu og lofaði að senda ...

Bella

Bella er ung stúlka frá Suður-Ameríku sem kom til Íslands til að vera au-pair á íslensku heimili. Bella nýtur þess að passa börnin en þorir ekki að segja nei ...

Michael

Michael er nýfluttur til Íslands í gegnum félaga sinn Fred sem lofaði að útvega honum vinnu og gistingu. Til að byrja með voru þetta hlutastörf ...

Miriam

Miriam var svipt frelsi sínu og neydd til að stunda vændi í Lettlandi. Hún er sett í flugvél á leið til Íslands með fölsuð skilríki eftir að hár hennar var klippt og ...
Manneskja með áhyggjusvip horfir út í buskann. Tvö stór spurningamerki svífa í kringum hana.

Jónína

Jónína hefur verið í sambandi við Pálma í átta mánuði. Sambandið þróaðist hratt en smátt og smátt hefur hún misst sambandið við fjölskylduna sína og vini...
Manneskjan á myndinni er leið. Hún er með sítt hár, gleraugu, í rauðri peysu og dökkum buxum. Hún situr með lokuð augun. og heldur utan um hnén á sér með hægri höndinni en er eins og hún sé að teygja sig í áttina að einhverjum.

Fatima

Fatima er ung írönsk stúlka sem fluttist hingað með fjölskyldu sinni fyrir nokkrum árum og kynntist íslenskum strák. Faðir Fatímu ...
Manneskja horfir á símann sinn sem sýnir ólæsileg skilaboð. Hún snýr baki í okkur svo við sjáum á símann í höndunum á henni. Mikið liðað hár sveiflast í vindinum.

Stella

Stella hefur birt efni á OnlyFans í nokkrar vikur og er nokkuð ánægð með stílinn sinn og orðin betri í að vinna efnið tæknilega. Hún er komin með yfir 100 áskrifendur...

1717

1717 er hjálparsími og netspjall Rauða krossins ef þú vilt tala við einhvern. Það er opið allan sólarhringinn. Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt.

Hús Aflins á Akureyri

Aflið á Akureyri

Aflið hjálpar fólki sem hefur orðið fyrir hvers konar ofbeldi.

Merki Alzheimer samtakanna

Alzheimersamtökin

Alzheimersamtökin bjóða upp á ráðgjöf til fólks með heilabilun, aðstandenda og annarra.

Þrjár dökkhærðar stelpur sitja á grasi. Þær snúa baki í myndavélina og spjalla saman.

Barnaheill

Barnaheill eru barnaréttindasamtök sem standa vörð um réttindi barna, berjast gegn einelti og kynferðisofbeldi á börnum. Samtökin leggja áherslu á að efla áhrifamátt barna í samfélaginu.

Glöð börn að hoppa út í sundlaug.

Barnavernd

Markmið barnaverndar er að styðja foreldra til að hugsa vel um börnin sín. Ef þú heldur að barn sé beitt ofbeldi eða búi við vanrækslu ættirðu að láta barnavernd vita.

Bifhjólafólk setur plástur á barn

Bikers Against Child Abuse (BACA)

Bikers Against Child Abuse (BACA) eru samtök sem starfa í þeim tilgangi að veita börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi öruggara umhverfi.

Bergið Headspace

Bergið headspace

Bergið er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk 12 til 25 ára. Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt.

Viðtalsherbergi í Bjarkarhlíð.

Bjarkarhlíð

Bjarkarhlíð í Reykjavík veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Þar geturðu fengið alla aðstoð á einum stað, eins og frá lögreglu, lögfræðingi og öðrum hjálparsamtökum.

Viðtalsherbergi í Bjarmahlíð

Bjarmahlíð á Akureyri

Bjarmahlíð veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Þar geturðu fengið alla aðstoð á einum stað, eins og frá lögreglu, lögfræðingi og öðrum hjálparsamtökum.

Landspítalinn

Bráðamóttaka Landspítala

Bráðamóttaka Landspítala tekur á móti veikum og slösuðum einstaklingum allan sólarhringinn. Þar starfa félagsráðgjafar sem sinna meðal annars þolendum heimilisofbeldis og ofbeldis í nánum samböndum.

Merki Fagráðs eineltismála

Fagráð eineltismála

Ef þú ert í grunn- eða framhaldsskóla og færð ekki úrlausn á eineltismáli geturðu leitað til fagráðs eineltismála.

Manneskja leiðir aðra manneskju í gegnum stóra gátt inn í bjartan himinn.

Félagsþjónusta sveitar­félaga

Félags- og velferðarþjónustur sveitarfélaganna veita fjölbreyttan stuðning við einstaklinga og fjölskyldur þeirra. Þar er hægt að fá stuðning vegna ofbeldis.

Andlit í mörgum litum.

Fjölmenningardeild VMST

Hjá Fjölmenningardeild Vinnumálastofnunar geta innflytjendur á Íslandi fengið upplýsingar um réttindi sín og ýmsa nauðsynlega þjónustu.

Húsnæði Foreldrahúss í bláu húsunum í Skeifunni

Foreldrahús

Foreldrahús veitir börnum, unglingum og foreldrum ráðgjöf, meðal annars vegna áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga, áhættuhegðunar og hegðunarvanda. Foreldrasíminn 581 1799 er opinn allan sólarhringinn.

Heilsugæslan

Á heilsugæslunni starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður og sálfræðingar sem geta hjálpað þér.

Læknir.

Heilsuvera

Á vef Heilsuveru er hægt að tala við hjúkrunarfræðing gegnum netspjall. Á vefnum eru upplýsingar um allt varðandi heilsu.

Blóm.

Heimilisfriður

Heimilisfriður býður upp á meðferð fyrir öll sem beita ofbeldi í nánum samböndum.

Útsýni af tjörninni í Reykjavík.

Kvennaathvarfið

Kvennaathvarfið býður upp á ráðgjöf og húsnæði fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Útsýni af Akureyri.

Kvennaathvarfið á Akureyri

Kvennaathvarfið býður upp á ráðgjöf og húsnæði fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi.

Hús Kvennaráðgjafarinnar á Hallveigarstöðum

Kvennaráðgjöfin

Kvennaráðgjöfin er ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur.

Lögfræðiaðstoð laganema

Lögfræðinemar háskólanna bjóða upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf gegnum síma.

Lögreglan

Lögreglan hjálpar fólki sem verður fyrir ofbeldi. Ofbeldi í nánum samböndum er litið mjög alvarlegum augum hjá lögreglunni.

Neyðarmóttaka á Akureyri vegna kynferðisofbeldis

Neyðarmóttakan á sjúkrahúsinu á Akureyri tekur á móti öllum þeim sem hafa orðið fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar eða öðru kynferðisofbeldi.

Neyðarmóttaka vegna kynferðisofbeldis

Neyðarmóttakan tekur á móti öllum þeim sem hafa orðið fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar eða öðru kynferðisofbeldi.

Lands­teymið

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu starfrækir stuðnings- og ráðgjafarteymi, Landsteymi, sem hefur það hlutverk að styðja við börn, foreldra og starfsfólk á öllum skólastigum sem hafa þörf fyrir aukinn stuðning í skólaumhverfinu.

OFSi

Markmið Ofbeldisforvarnarskólans er að kenna forvarnir gegn ofbeldi.

Merki fyrir fatlaða á vegg fyrir ofan skábraut.

Réttindagæslu­maður

Réttindagæslumaður hjálpar fötluðu fólki að ná fram rétti sínum.

Sigurhæðir á Selfossi

Sigurhæðir eru þjónusta á Suðurlandi fyrir konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Þar færðu ókeypis ráðgjöf, stuðning og meðferð á þínum forsendum.

Börn í sundlaug.

Samskiptaráðgjafi

Samskiptaráðgjafi er hér til að hlusta, styðja þig og aðstoða með öll mál sem snerta óeðlileg samskipti eða áreiti við íþróttaiðkun eða æskulýðsstörf.

Regnbogafáni.

Samtökin '78

Samtökin 78 bjóða upp á ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og ungmenni, meðal annars það sem hefur orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi.

Sjónarhóll

Hjálpar fjölskyldum barna með stuðningsþarfir.

Sjúkt spjall

Nafnlaust netspjall fyrir ungmenni til að ræða áhyggjur af samböndum, samskiptum eða ofbeldi.

Stígamót

Stígamót hjálpa öllum (konum, körlum og kynsegin fólki) sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.

Myndin sýnir bjarta setustofu þar sem er blár sófi hægra megin upp við vegg.  Sófinn er með tveimur gulum púðum fyrir framan lágt viðar sófaborð. Hinu megin við borðið eru tveir hvítir stólar, yfir annan þeirra hefur verið lagt samanbrotið teppi.  Fyrir aftan stólana má sjá bókahillu með ýmsum munum í. Á veggnum gagnstætt hurðinni er hægra megin gluggi með bláum gluggatjöldum. Vinstra megin eru hvítir upphengdir eldhússkápar.

Suðurhlíð

Suðurhlíð er miðstöð í Reykjanesbæ fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir fólk sem hefur verið beitt ofbeldi.

Taktu skrefið

Taktu skrefið er hópur sálfræðinga sem aðstoðar fólk sem hefur áhyggjur af kynferðislegri hegðun sinni eða hefur beitt kynferðisofbeldi.

Umboðsmaður Barna Merki

Umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna er opinber talsmaður barna og vinnur að því að tekið sé fullt tillit til réttinda, þarfa og hagsmuna barna.

Myndin sýnir aðstöðu Vopnabúrsins. Þar má sjá bjart herbergi með myndum á veggjum þar sem er mikið af allskonar íþróttadóti, þar á meðal golfkylfur, lyftingalóð og ýmiskonar boltar.

Vopnabúrið

Vopnabúrið er líkamsræktar- og tómstundastöð sem býður upp á ráðgjöf og stuðning við börn og unglinga sem glíma við einhvers konar vandamál.

W.O.M.E.N.

W.O.M.E.N. (Women Of Multicultural Ethnicity Network in Iceland) eru samtök kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Þar geta erlendar konur fengið ráðgjöf og stuðning.